Wednesday, October 12, 2016

WEDNESDAY KIND OF MOOD

Um miðjan september þá gaf Mac Miller út nýja plötu, The Devine Feminine, sem, að mínu mati, er ein besta platan sem hefur komið út á þessu ári. Hjá mér deilir hann topplistanum með Majid Jordan eftir Majid Jordan, Blonde með Frank Ocean, Life of Pablo með Kanye og fleiri góðum á árinu, en algjörlega í fyrsta sæti þessa stundina. Mæli með.





Í allri þessari rigningu og leiðinda veðri þá langaði mig bara að minna ykkur á að njóta þess að það sé komið ''of stórar peysur og trefla'' tímabil. Ég veit að ég hef allavega beðið eftir því.
--------
With all this rain and boring weather we have been having here in Iceland I just wanted to remind you to enjoy the fact that it is officially ''oversized sweaters and scarfs'' season. I just know that I for one have been waiting for that to arrive.




Njótið dagsins elskur.
Snap: joan2000
---
Enjoy the day loves.
Snap: joan2000


//   JVP   //

No comments:

Blogger Template designed By The Sunday Studio.