Um miðjan september þá gaf Mac Miller út nýja plötu, The Devine Feminine, sem, að mínu mati, er ein besta platan sem hefur komið út á þessu ári. Hjá mér deilir hann topplistanum með Majid Jordan eftir Majid Jordan, Blonde með Frank Ocean, Life of Pablo með Kanye og fleiri góðum á árinu, en algjörlega í fyrsta sæti þessa stundina. Mæli með.
Í allri þessari rigningu og leiðinda veðri þá langaði mig bara að minna ykkur á að njóta þess að það sé komið ''of stórar peysur og trefla'' tímabil. Ég veit að ég hef allavega beðið eftir því.
--------
With all this rain and boring weather we have been having here in Iceland I just wanted to remind you to enjoy the fact that it is officially ''oversized sweaters and scarfs'' season. I just know that I for one have been waiting for that to arrive.
Njótið dagsins elskur.
Snap: joan2000
---
Enjoy the day loves.
Snap: joan2000
// JVP //
No comments:
Post a Comment