Monday, October 17, 2016

HOME - MY ROOM



Á síðustu færslu þá kom spurning um myndir af herberginu mínu. Þar sem ég er stanslaust að breyta herberginu mínu þá er það nokkuð skrítið hvað ég tek fáar myndir af því hverju sinni. En mér fannst það góð hugmynd að taka nokkrar og sýna ykkur þar sem ég er mjög ánægð með það núna.

Eins og ég hef sagt ykkur áður þá er ég alltaf ánægðust með herbergið eins og það er þá stundina. Síðast þegar ég breytti því þá datt mér ekki í hug að mér gæti líkað betur við það, en síðan breyti ég því aftur núna og skil þá ekki hvað ég entist svona lengi með það eins og það var.

                   -

On my last post there came a question about pictures of my room. I am always changing my room and there for it's weird how few photos I take of it. But I really like the look of it now so I thought it was a good idea to take a few and show you

Like I've told you before, I'm always happiest with my room the way it looks at that moment. When I changed it last time I didn't think I could like it more but then I changed it again now and I can't understand how I lasted so long in it the way it looked before.



Í síðasta mánuði þá var settur nýr baðskápur upp hjá okkur og ætluðum  við þá að losa okkur við gamla en mér fannst frekar sniðugt að nýta hann frekar sem skóhillu.
--------
Last month we installed a new bathroom cabinet and were going to get rid of the old one, but I liked the idea of using it as a shoe shelf more appealing. 




Eftir að ég losaði mig við gamla fataskápinn minn þá hefur fatageymslan mín litið svona út. Það væri hægt að segja að þetta sé allt í rugli en mér líkar þetta miklu betur þegar ég sé allt sem er í boði.
------
After I got rid of my old closet my clothes have been like this, and i like it much better this way. I think it's better to see all I can choose from at once. 













Mér þykir mjög vænt um efstu myndina, þetta er afi minn ungur að vinna.
-------
The top picture is favourite of mine, it's my grandfather working at a young age.




Monsteran mín er litla barnið mitt fyrst að þetta er fyrsta blómið sem mér tókst að halda lifandi lengur en tvær vikur. 
------
My Monstera plant is my little baby because it's the first plant I've ever kept alive for more than two weeks.



//   JVP   //

1 comment:

Unknown said...

Takk fyrir að sýna okkur x virkilega fallegt herbergi

Blogger Template designed By The Sunday Studio.