Saturday, January 21, 2017

OUTFIT FOR SHOW

Það er snilld hvernig manni tekst alltaf að finna eitthvað nýtt þegar maður tekur til í fataskápnum og það er akkúrat það sem gerðist í þessu tilfelli. Þessar buxur eru búnar að vera uppi á hillu síðan alltaf og ég fékk mig loksins til þess að byrja að nota þær.. og fer núna ekkert úr þeim.
-
I think it's amazing how you always seem to find something new when you clean out your closet and that's exactly what happened in this case. These pants have been on a shelf for who knows how long and I finally got my self to start using them... and now I can't stop.





Eyrnalokkana keypti ég í Spúútnik fyrir stuttu síðan og eru þeir í miku uppáhaldi núna.
-
I bought the earnings at Spuutnik vintage shop a short while ago and they are really a
favorite at the moment.







 //  JVP  //


Monday, January 9, 2017

THE SILVER LINING

Einhverskonar fatnaður sem brýtur aðeins upp á einfaldleikann? Já takk.
Mér finnst það svo gaman að finna eitthvað sem grípur athyglina hjá manni, en samt ekki of mikið.

Í þessu tilviki þá eru það Adrienne skórnir frá Miista sem eru í uppáhaldi.
Klassískir, þægilegir og hællinn er öðruvísi en samt svo fallegur við skóna.
-------
An item of clothing that has a glimpse of something different? count me in.
I like finding something that captures your attention but not too much attention.

In this case it is the Adrienne shoes from Miista which are a favourite.
Classic, comfortable and the heel is different but still so perfect with the shoes.




Ég var í þeim í fyrsta skipti um daginn og að sjálfsögðu, þegar maður er í öllu svörtu við þá þá tekur fólk vel eftir þeim.
-----
I wore them with a really casual outfit the other night and of course, with an all black outfit people are bound to notice them.



Hálsmen/ necklace : vintage
Bolur/ top: Lindex
Slá/ "kimono" : Manía
Buxur/ pants: H&M




Skór / Shoes: Miista at Einvera.



//   JVP   //

Blogger Template designed By The Sunday Studio.