Wednesday, September 21, 2016

AGAIN WITH THE NEW SHOES

Í lok hvers mánaðar þá fæ ég áfall yfir því hvað hefur orðið um peninginn minn en á meðan ég skrifa þessa færslu þá átta ég mig betur og betur á því hvað verður um hann..

Þykkir svartir hælar er einn af þessum hlutum sem ég mun aldrei hætta að kaupa of mikið af. Þeir passa alltaf við og síðan fíla ég alltaf öll outfit betur með hælum.
                         -
At the end of each month I get a shock over where all my money has gone but while I write this post I start to realise what happened to it....

Thick black heels are one of these things I will never stop buying to many of. They go with anything and I always like outfits better with heels.



Þessir eru úr Maníu og voru nokkurskonar mín leið til að uppfæra gömlu skóna mína.
                      -
These ones are from Manía and were kind of my way of upgrading my old plain ones.



  
  Einfaldir hvítir strigaskór hafa alltaf verið á óskalistanum en ég hef aldrei fundið akkúrat þá sem mig langaði í. Það var alltaf eitthvað smáatriði sem var algjört no.
                -
   Plain white sneakers have always been on my wish list but I have never found exactly the ones I wanted. There was always some detail that was a total no.




Þeir sem urðu síðan fyrir valinu voru æðislegir skór frá Pull&bear. Þeir eru eins þægilegir og þeir gætu verið og það einfaldir að það er erfitt að finna eitthvað að þeim.
                -
The lucky ones were these amazing shoes from Pull&bear. They are as comfortable as they could possibly be and so style clean that it's hard to find anything wrong with them.




Endilega kíkið á mig á Instagram @johannavigdis

You should check out my Instagram @johannavigdis


//   JVP   //

Tuesday, September 13, 2016

MY MAKING


Ég kemst alltaf í betra skap þegar ég sest niður og fer að búa eitthvað til. Fyrir nokkru síðan þá tók ég upp á því að búa til hálsmen og langaði mér aðeins að sýna útkomuna úr því.
                             -
I always seem to get into a better mood when I sit down and start creating something. Some time ago I started making necklaces and I wanted to show you some of it.



Eins og sést kannski þá er ég mjög fyrir metal, gull og svart í skarti. Mér finnst líka skemmtilegast að búa til eitthvað sem er hægt að nota við nánast allt.
                           -
Like you can probably see I am really into metal, gold and black accessories. I also think it's best to make something you can use with almost anything. 





//   JVP   //





Monday, September 12, 2016

THE RIGHT COMBINATION

 Það að púsla saman hálsmenum getur verið margra mánaða ferli en þegar maður loks finnur þá samsetningu sem maður er ánægður með þá kveðjur maður hana ekkert í fljótu bragði.
                                                                                                               

To put together the perfect combination of necklaces can be a tricky business but when you do find the one you like, you don't just say good bye to it in a second.


Efra hálsmenið hef ég verið að búa til sjálf og selja. Sendu mér endilega skilaboð á facebook ef þú hefur áhuga. Gulllitaða hálsmenið er úr H&M.
                                                                                                      
I have been making chokers like this one and selling so don't hesitate to contact me on Facebook if you're interested. The gold necklace is from H&M.





//   JVP   //




YEEZY season 4

Fyrir nokkrum dögum, á New York fashion week, þá kom Kanye West út með fjórðu línuna sína og ég verð að segja að hún kemur virkilega vel út. Hún er mjög neutral og mætti segja frekar einhæf, en það gerir hana ólíka öðrum því þetta er miklu hversdagslegra og gæti klætt fleiri heldur en þá margt annað sem hefur komið út upp á síðkastið.
Ef þú vilt skoða línuna í heild sinni þá getur þú það hér.
                                                                                                
A few days ago, at the New York fashion week, Kanye west came out with his forth Yeezy line and I have to say that it looks really good. It's neutral, and you could say it's pretty plain, but that is what makes it different from others because it's much more everyday use and suits more people then to mention other things that have appeared on fashion week.
If you want to see the whole collection then you can here.





Samsetningarnar hér að ofan eru bara nokkrar af þeim sem voru í uppáhaldi hjá mér. Þessar 2 síðustu eru to die for! Ohh hvað mig langar í þessar úlpur.
                                                                                               
The combinations above are just a few of the ones who were my favourite. The last two are just to die for! Oh how I want these jackets.


//   JVP   //


Wednesday, September 7, 2016

ABOUT NICE


Í byrjun sumars þá fór ég með fjölskyldunni minni til Nice í frakklandi og þar tók ég nokkrar myndir sem mér fannst koma mjög vel út og vildi því setja þær hingað.
                    -
In the beginning of summer I went to Nice with my family and there I took a few pictures which I think came out nice so I wanted to put them here.



















Thursday, September 1, 2016

This month: WISH LIST



 H&M




Svo mikið skotin í ermunum á bláu peysunni. Bjöllu ermar eru algjörlega must í vetur.
                         -
Having a major crush on the sleeves on the blue sweater. Bell sleeves are a definite must this winter.


PULL & BEAR
Allt í einu þá er mig byrjað að langa mjög í hnéhá stígvél. Sérstaklega við síðan einfaldan kjól.
                            -
All of a sudden I have a longing for knee-high boots. Especially with a long simple dress.


ZARA



ÓKEI... ég bara verð að fá settið í miðjunni! Er endalaust lengi búin að vera að leita að setti og þetta er fullkomið. Þægilegt en samt öðruvísi. 
                            -
ALRIGHT..... I just have to get the set in the middle! I have put so much time into looking for a set and this one is perfect. Comfortable but still different. 


BERSHKA



URBAN OUTFITTERS


WEEKDAY


Ég er alltaf jafn hrifin af Weekday, sama hvenær ég skoða þar. Hvernig klassísk og tímalaus snið eru gerð aðgengileg fyrir fólk á mínum aldri. 
                          -
It doesn't matter at what time I have a look at Weekday, I always like it so much. How classic and timeless designs are made accessible for people my age.


//     JVP    //

Blogger Template designed By The Sunday Studio.