Wednesday, October 5, 2016

10. SNAKES, SILK AND GEMSTONES

Snákar, silki og gimsteinar er það sem er efst hjá mér í byrjun októbers. 
                         -
Yup these are the things I am feeling this month. 



SNAKES


Allstaðar, sem munstur, skartgripir eða bara á myndum. Snákar eru búnir að koma sér vel fyrir í hugmyndafluginu mínu undanfarið. 
                 -
Everywhere, as a pattern, jewellery or just on pictures. Snakes have gotten quite comfortable in my imagination lately.



SILK

Mér hefur alltaf fundist silki vera með fallegustu efnunum. Hvernig það fellur og þegar birtan lýsist á það, já takk, en það hefur verið einstaklega mikið upp á síðkastið. Mikið af teikningunum mínum hafa verið byggðar upp frá silki efni og langar mig mjög svo í nokkurs konar drakt úr silki.
               -
I have always found Silk to be one of the most beautiful fabrics. How it falls on you when you wear it and how the light reflects on it, yes please, but as of late it has been more that usual. Many of my drawings have been built around silk and I really want a kind of co-ord in silk.



Þetta sett er 110% komið á óskalistann hjá mér.
          -
This set is 110% on my wish list now.


Ég er rosalega hrifin af innblæstrinum frá náttskyrtunum í jakkafötum. Ég hef lengi leitað mér af hinum fullkomna jakka í þeim dúr en finn aldrei nógu síðan en það var að koma akkúrat eins og ég leita mér að inn á H&M.
       -
I really like the inspiration from the nightshirt in suits. I have looked so long for the perfect jacket in that type but I can never seem to find one which is long enough but there just came exactly what I am looking for on H&M.

Oh yes.



       GEMSTONES



Að para nokkrum svona saman getur bætt næstum hvaða herbergi sem er og síðan finnst mér alltaf eins og þeir gefi eitthvað gott frá sér. Ég er virkiega að vonast til þess að finna einhverja í þessum dúr hérna heima.
              -
Put a few of those together and you can make any space better and I also feel like they give good energy from them. I really hope I will find something like the ones above here at home.




//   JVP   //

No comments:

Blogger Template designed By The Sunday Studio.