Saturday, October 22, 2016

POPPY LISSIMAN

Ef það er eitthvað sem ég verð skringilega of spennt yfir þá er það að finna nýja
 netverslun eða merki sem ég hef ekki dottið niður á áður.

Og já þið giskuðuð á það, það er það sem gerðist núna.
--------
If there's anything that I get strangely excited about it's finding a new online store 
or a label I haven't found before.

And yes, you guessed it, that's what happened this time.


POPPY LISSIMAN

Er hönnuður frá Ástralíu sem byrjaði með merkið sitt 2008 og opnaði sína fyrstu búð 2011. 
Allar hannanirnar hennar eru handgerðar og einstaklega spes og skemmtilegar.

Mér finnst það æði hvað allt sem hún gerir grípur athygli manns og leikur sér 
með skemmtileg form og myndir.
------
She is a designer from Australia who started her label in 2008 and opened her first stand alone store in 2011. All her designs are handmade and really unique and fun.

I think it's amazing how everything she makes catches your attention and 
plays with different forms and pictures.







Hún er aðallega að gera töskur og fylgihluti og eru þessar allar hér að ofan kláárlega á óskalistanum.
Taskan með snáknum utan um hjartað er algjört uppáhald.
-----
She's mostly making bags and accessories and all these above are clearly on my wish list.
The bag with the snake around the heart is a definite favourite.

Netverslun Poppy Lissiman HÉR
---
Poppy Lissiman online shop HERE

//   JVP   //

--

No comments:

Blogger Template designed By The Sunday Studio.