Monday, October 24, 2016

COMFORT




Í síðustu viku þá kom sending í Einveru sem innihélt þessar snilldar buxur.  
Þær eru svo þægilegar að mig er ekki búið að langa úr þeim síðan ég fékk þær.

Burgundy liturinn er líka eitthvað sem ég finn mig alltaf vilja kaupa. 
Svo óárstíðabundinn og alltaf fallegur.
-------
Last week we got a new delivery at Einvera  that contained these beauties. 
They are so comfortable I haven't wanted to take them off since I got them.

The Burgundy colour is also something I always seem to find myself buying.
Belongs to every season and always looks good.






Bolurinn sem ég er í á myndunum er úr Zöru, og já, ég sný honum öfugt.
Mér finnst það mega nægilegt að getað snúið honum á báða vegu. Bæði sem bara plain hvítan rúllukraga og síðan með rennilásinn að framan til að brjóta upp á.
-----
The top i'm wearing on the pictures is from Zara, and yes, I'm wearing it backwards.
I think it's perfect to be able to have it both ways, as a plain white turtleneck and also with the zipper on the front to break up an outfit.


Þetta dress snýst alveg í kring um þægindi.
-----
This outfit is all about comfort .








//   JVP   //

Saturday, October 22, 2016

POPPY LISSIMAN

Ef það er eitthvað sem ég verð skringilega of spennt yfir þá er það að finna nýja
 netverslun eða merki sem ég hef ekki dottið niður á áður.

Og já þið giskuðuð á það, það er það sem gerðist núna.
--------
If there's anything that I get strangely excited about it's finding a new online store 
or a label I haven't found before.

And yes, you guessed it, that's what happened this time.


POPPY LISSIMAN

Er hönnuður frá Ástralíu sem byrjaði með merkið sitt 2008 og opnaði sína fyrstu búð 2011. 
Allar hannanirnar hennar eru handgerðar og einstaklega spes og skemmtilegar.

Mér finnst það æði hvað allt sem hún gerir grípur athygli manns og leikur sér 
með skemmtileg form og myndir.
------
She is a designer from Australia who started her label in 2008 and opened her first stand alone store in 2011. All her designs are handmade and really unique and fun.

I think it's amazing how everything she makes catches your attention and 
plays with different forms and pictures.







Hún er aðallega að gera töskur og fylgihluti og eru þessar allar hér að ofan kláárlega á óskalistanum.
Taskan með snáknum utan um hjartað er algjört uppáhald.
-----
She's mostly making bags and accessories and all these above are clearly on my wish list.
The bag with the snake around the heart is a definite favourite.

Netverslun Poppy Lissiman HÉR
---
Poppy Lissiman online shop HERE

//   JVP   //

--

Monday, October 17, 2016

HOME - MY ROOM



Á síðustu færslu þá kom spurning um myndir af herberginu mínu. Þar sem ég er stanslaust að breyta herberginu mínu þá er það nokkuð skrítið hvað ég tek fáar myndir af því hverju sinni. En mér fannst það góð hugmynd að taka nokkrar og sýna ykkur þar sem ég er mjög ánægð með það núna.

Eins og ég hef sagt ykkur áður þá er ég alltaf ánægðust með herbergið eins og það er þá stundina. Síðast þegar ég breytti því þá datt mér ekki í hug að mér gæti líkað betur við það, en síðan breyti ég því aftur núna og skil þá ekki hvað ég entist svona lengi með það eins og það var.

                   -

On my last post there came a question about pictures of my room. I am always changing my room and there for it's weird how few photos I take of it. But I really like the look of it now so I thought it was a good idea to take a few and show you

Like I've told you before, I'm always happiest with my room the way it looks at that moment. When I changed it last time I didn't think I could like it more but then I changed it again now and I can't understand how I lasted so long in it the way it looked before.



Í síðasta mánuði þá var settur nýr baðskápur upp hjá okkur og ætluðum  við þá að losa okkur við gamla en mér fannst frekar sniðugt að nýta hann frekar sem skóhillu.
--------
Last month we installed a new bathroom cabinet and were going to get rid of the old one, but I liked the idea of using it as a shoe shelf more appealing. 




Eftir að ég losaði mig við gamla fataskápinn minn þá hefur fatageymslan mín litið svona út. Það væri hægt að segja að þetta sé allt í rugli en mér líkar þetta miklu betur þegar ég sé allt sem er í boði.
------
After I got rid of my old closet my clothes have been like this, and i like it much better this way. I think it's better to see all I can choose from at once. 













Mér þykir mjög vænt um efstu myndina, þetta er afi minn ungur að vinna.
-------
The top picture is favourite of mine, it's my grandfather working at a young age.




Monsteran mín er litla barnið mitt fyrst að þetta er fyrsta blómið sem mér tókst að halda lifandi lengur en tvær vikur. 
------
My Monstera plant is my little baby because it's the first plant I've ever kept alive for more than two weeks.



//   JVP   //

Saturday, October 15, 2016

PERSONALIZED JACKETS



Þegar ég er búin að endurnýja einhverja flík sem var í miklu uppáhaldi hjá mér þá reyni ég alltaf að breyta gömlu flíkinni þannig mér finnist hún vera ný. Jakkar eru mjög gott dæmi um það. Það er svo ótrúlega einfalt að gera eitthvað við gamlan jakka til þess að peppa hann aftur í notkun.

Núna þá bíða mín tveir gamlir gallajakkar sem ég er að leita mér að hugmyndum til þess að breyta þeim. Að bæta myndum eða mála aftan á er ofanlega hjá mér.
                      -
When I recycle a piece of clothing that was once a favourite, I always try to change the old one so it feels like a new one. Jackets are a great example of that. It's so super easy to do something to an old jacket to put it back to use.

Now there are two jackets that I am looking for ideas to change them. To add pictures or paint the back is the best looking option right now. 







//   JVP   //

Wednesday, October 12, 2016

WEDNESDAY KIND OF MOOD

Um miðjan september þá gaf Mac Miller út nýja plötu, The Devine Feminine, sem, að mínu mati, er ein besta platan sem hefur komið út á þessu ári. Hjá mér deilir hann topplistanum með Majid Jordan eftir Majid Jordan, Blonde með Frank Ocean, Life of Pablo með Kanye og fleiri góðum á árinu, en algjörlega í fyrsta sæti þessa stundina. Mæli með.





Í allri þessari rigningu og leiðinda veðri þá langaði mig bara að minna ykkur á að njóta þess að það sé komið ''of stórar peysur og trefla'' tímabil. Ég veit að ég hef allavega beðið eftir því.
--------
With all this rain and boring weather we have been having here in Iceland I just wanted to remind you to enjoy the fact that it is officially ''oversized sweaters and scarfs'' season. I just know that I for one have been waiting for that to arrive.




Njótið dagsins elskur.
Snap: joan2000
---
Enjoy the day loves.
Snap: joan2000


//   JVP   //

Wednesday, October 5, 2016

10. SNAKES, SILK AND GEMSTONES

Snákar, silki og gimsteinar er það sem er efst hjá mér í byrjun októbers. 
                         -
Yup these are the things I am feeling this month. 



SNAKES


Allstaðar, sem munstur, skartgripir eða bara á myndum. Snákar eru búnir að koma sér vel fyrir í hugmyndafluginu mínu undanfarið. 
                 -
Everywhere, as a pattern, jewellery or just on pictures. Snakes have gotten quite comfortable in my imagination lately.



SILK

Mér hefur alltaf fundist silki vera með fallegustu efnunum. Hvernig það fellur og þegar birtan lýsist á það, já takk, en það hefur verið einstaklega mikið upp á síðkastið. Mikið af teikningunum mínum hafa verið byggðar upp frá silki efni og langar mig mjög svo í nokkurs konar drakt úr silki.
               -
I have always found Silk to be one of the most beautiful fabrics. How it falls on you when you wear it and how the light reflects on it, yes please, but as of late it has been more that usual. Many of my drawings have been built around silk and I really want a kind of co-ord in silk.



Þetta sett er 110% komið á óskalistann hjá mér.
          -
This set is 110% on my wish list now.


Ég er rosalega hrifin af innblæstrinum frá náttskyrtunum í jakkafötum. Ég hef lengi leitað mér af hinum fullkomna jakka í þeim dúr en finn aldrei nógu síðan en það var að koma akkúrat eins og ég leita mér að inn á H&M.
       -
I really like the inspiration from the nightshirt in suits. I have looked so long for the perfect jacket in that type but I can never seem to find one which is long enough but there just came exactly what I am looking for on H&M.

Oh yes.



       GEMSTONES



Að para nokkrum svona saman getur bætt næstum hvaða herbergi sem er og síðan finnst mér alltaf eins og þeir gefi eitthvað gott frá sér. Ég er virkiega að vonast til þess að finna einhverja í þessum dúr hérna heima.
              -
Put a few of those together and you can make any space better and I also feel like they give good energy from them. I really hope I will find something like the ones above here at home.




//   JVP   //

Blogger Template designed By The Sunday Studio.