Thursday, September 28, 2017

H&M FALL COLLECTION


Þar sem önnur H&M búðin opnar í dag í Kringlunni þá langaði mig að setja saman lista yfir þá hluti sem eru í uppáhaldi hjá mér þessa stundina. Haustlínan er núna komin í búðir og finnst mér hún koma rosalega vel út. Dökkir + mjúkir litir og kvennleg smáatriði eru áberandi en á sama tíma þá eru axlapúðar og oversized jakkar stór partur af línunni... og það vita allir að ég hata ekki oversized jakka.

Myndbandið sem var gefið út vegna haustlínunnar sýnir sterkar konur sem bera fötin einstaklega vel - og síðan hef ég ekki hætt að syngja þetta lag síðan myndbandið kom út.

-

Because the second H&M store is opening today I wanted to show you my wish list at the moment.
The fall collection is now in stores and it's looking very good. Dark + soft colours and feminine details are obvious but at the same time you have shoulder pads and oversized jackets... and you know I love my oversized jackets.

The Fall collection movie shows strong women bearing the clothes like no other - and I have not been able to stop singing the song since the video was published.




Þessi úlpa er eitt það þægilegasta sem ég hef mátað. Fullkomin fyrir kalda daga.
Síðan er ég fullviss um að þessi litur muni koma mikið inn á næstunni.
-
This coat is one of the most comfortable things I have ever tried on. Perfect for cold days.
Also I am positive that this colour will play a big part this fall.



Axlapúðar og áberandi litur = já, takk.
-
Shoulder pads and a bright colour = yes, please.

Þessi peysa er í miklu uppáhaldi hjá mér, beasic... en samt alls ekki basic.
-
This sweater is a favourite of mine, basic...but so not basic.





Mæli með því að þið gerið ykkur ferð í nýju H&M búðina í Kringlunni og sjáið haustlínuna, þið munuð alls ekki sjá eftir því.

-

I recommend that you go to the new H&M store and see the Fall collection with your own eyes, you will definitely not regret it.



//   JVP   //



Thursday, February 16, 2017

NEW FOUND: Pixie Market

Það er svo gaman að vera að leita að hugmyndum og detta niður á merki sem maður hefur ekki rekist á áður, eins og núna þá datt ég niður á vefverslun sem heitir Pixie Market og hún er akkúrat það sem ég leitast alltaf eftir. Einföld og klassísk hönnun en með litlum og stórum smáatriðum sem brjóta upp á og gera flíkina ólíkt öðru.
-
I think it's so much fun to be searching for ideas and finding a lable that you haven't found before, like this time I found a website called Pixie Market and oh wow how I can't understand how I'm only finding it now, it's exactly what I always look for. Simple and classic design but with small and big details which brake up the norm and make the clothing different from others.


Ég fell alltaf fyrir örðuvísi ermum, semsagt frekar mikið öllu í þessari verslun.
-
I always find myself falling for sleeves with a new approach to them, with that said I pretty much want everything in this shop.






Saturday, January 21, 2017

OUTFIT FOR SHOW

Það er snilld hvernig manni tekst alltaf að finna eitthvað nýtt þegar maður tekur til í fataskápnum og það er akkúrat það sem gerðist í þessu tilfelli. Þessar buxur eru búnar að vera uppi á hillu síðan alltaf og ég fékk mig loksins til þess að byrja að nota þær.. og fer núna ekkert úr þeim.
-
I think it's amazing how you always seem to find something new when you clean out your closet and that's exactly what happened in this case. These pants have been on a shelf for who knows how long and I finally got my self to start using them... and now I can't stop.





Eyrnalokkana keypti ég í Spúútnik fyrir stuttu síðan og eru þeir í miku uppáhaldi núna.
-
I bought the earnings at Spuutnik vintage shop a short while ago and they are really a
favorite at the moment.







 //  JVP  //


Monday, January 9, 2017

THE SILVER LINING

Einhverskonar fatnaður sem brýtur aðeins upp á einfaldleikann? Já takk.
Mér finnst það svo gaman að finna eitthvað sem grípur athyglina hjá manni, en samt ekki of mikið.

Í þessu tilviki þá eru það Adrienne skórnir frá Miista sem eru í uppáhaldi.
Klassískir, þægilegir og hællinn er öðruvísi en samt svo fallegur við skóna.
-------
An item of clothing that has a glimpse of something different? count me in.
I like finding something that captures your attention but not too much attention.

In this case it is the Adrienne shoes from Miista which are a favourite.
Classic, comfortable and the heel is different but still so perfect with the shoes.




Ég var í þeim í fyrsta skipti um daginn og að sjálfsögðu, þegar maður er í öllu svörtu við þá þá tekur fólk vel eftir þeim.
-----
I wore them with a really casual outfit the other night and of course, with an all black outfit people are bound to notice them.



Hálsmen/ necklace : vintage
Bolur/ top: Lindex
Slá/ "kimono" : Manía
Buxur/ pants: H&M




Skór / Shoes: Miista at Einvera.



//   JVP   //

Blogger Template designed By The Sunday Studio.